amiina og Borko á Faktorý // amiina and Borko at Faktorý

Hæ! Við í amiinu-genginu spilum tónleika á Faktorý fimmtudagskvöldið 7. apríl klukkan 21:00. Þetta verða síðustu tónleikar okkar 6 saman í nokkurn tíma vegna barneigna og skólaanna og þess vegna lofum extra miklu stuði. Það verður reyndar extra mikið stuð, því við ætlum að telja í að minnsta eitt nýtt lag og svo kemur Puzzle út á vínýl á föstudag en verður þó á sérstöku tilboðs-útgáfu-verði þetta fallega kvöld.

Hinn goðsagnakenndi Borko mun sjá um upphitun og hann hefur nú þegar lofað frumflutningi glænýrra laga á þessum tónleikum, ásamt því að leika þónokkuð af eldra efni!

Og það kostar litlar 1000 krónur inn. Allt á gjafaverði... ---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Hello there!

We, the amiina-gang, will be playing a show on the 7th of April at Faktorý at 21:00. This will actually be last show all the six of us play together for a while because of super-busy times ahead. So this gig will be a bit special for us (and hopefully for you guys as well)! And we are going to perform at least one new song and the vinyl version of Puzzle is going to be released on Friday the 8th of April but it will be available at the show!

The legendary Borko will handle the support and he has promised us some new material, and he will probably play a couple of hits from his older releases!

All this for only 1000 krónur! Be there or stay at home!

amiina